Speechless 


Sculptures made of plaster for the group exhibition Closed Enough at Vane Gallery, Gatesheaed, UK in 2023,
curated by Joe Keys and Una Björg Magnúsdóttir. 

 











Athugasemdir / Annotations


Solo exhibition in OPEN, Reykjavík. 2023. The exhibition was the last one held in the artist run space at their Grandi harbour location. The artist book Svanasöngur was published on the occasion. 
                                            



Í þessum skúr úti á Granda er tímabundin röksemdarfærsla, athugasemdir. Atlögur að því að höndla tímann á bókstaflegan hátt. Mögulegar ofsagnir. Líðandi og framvinda stilla sér upp, liðin augnablik og eilíf láta á sér kræla. Léttar veitingar í boði.
In this shed by the harbour there is a temporary ratiocination, annotations. Attempts at handling time, literally. Potential overstatements. Development and the passing poise, moments passed and eternal crop up.
Light refreshments.


VARMI HF
VARMI HF






Alltaf
sifuráletrun í vegg
Always
silver engraving on wall





    
Algjörlega burtséð frá okkur, okkar inngripum, vilja eða skoðunum
shellac varnish, spónn
Utterly regardless of our interventions, will or opinions
Shellac varnish, particle board




Open fall
myndbandsverk
Open Fall
video, installation view









Tíminn er vonlaust orð. Sérstaklega ef það er sett í eignarfall.
eftirprent af útþurrkuðu grafít á pappír
Time is an unreasonable word
reproduction


Stilling fyrir einn dag varð að móti fyrir þá alla
gifs, gouache
A setup for one day turned into the mold for all of them
plaster, gouache





Mais oui
gifs, viður, gouache
Mais oui
plaster, wood, gouache


Frá öðrum
From Others




Módel af sjálfu sér
gifs, gouache
Model of itself
plaster, gouache


.
silfur og útskurður í gólf
.
silver engraving in floor





Núliðin tíð
blýantur á pappír
Present Perfect
pencil on paper





Alltaf aftur
silfur á bryggju
Always Again
silver foil on harbour



Gull á Maríuhorni, Gull í Staðarkirkju 


Site specific works in remote Grunnavík, Jökulfirðir for the exhibition Umhverfing, 2022. 

Fremsti partur Staðarfjalls heitir Maríuhorn. Sagnir herma að þar hafi verið færðar fórnir í heiðnum sið og má leiða líkum að því að ein gyðja hafi rekið við af annarri. Frá fornu fari hétu menn á Maríuhorn, einkum sjómenn. Áheitin hafa gengið til Maríukirkju á Stað, en kirkjan er helguð Maríu guðsmóður. 

Annar hluti verksins er staðsettur á Maríualtarinu á tindi Maríuhorns. Stórhættulegt er að vitja verksins og ekki er mælt með að reyna það.    
The tip of Mt. Staðarfjall is called Maríuhorn, Pinnacle of Mary. Legend has it that it was a place of sacrifice in heathen times and one can speculate that one goddess took the place of another. Sailors would call on the Pinnacle of Mary for rescue on the sea and give money to Maríukirkja, Church of Virgin Mary in Staður, if they survived. 

One part of the work is placed on the Altar of Mary on Maríuhorn pinnacle. Visiting the works is extremely dagnerous and not recommended. 




Gull á Maríuhorni 
ljósmynd á álplötu
Gold on Maríuhorn
photograph on aluminium

Gull í Staðarkirkju 
ljósmynd
Gold in Staðarkirkja
photograph



Hugrakki vinur minn, myndlistarmaðurinn Daníel Björnsson, að setja upp verkið. 
My brave friend, artist Daníel Björnsson, installing the work.

De rien


Solo exhibition, Kling & Bang, Reykjavík. 2022.



Þessu lýkur öllu, bara mishratt. Allt eyðist og máist út. Nema það sem skemmist og hverfur snögglega. Mig langar að stöðva tímann, hægja á eyðileggingunni. Ekki glata mér eða þér.

Núllið
á núlli

Þetta kemur alls ekki út á núlli.
This all ends, just at a variable pace. Everything is gradually obliterated and erased. Except what is damaged and suddenly disappears. I want to stop time, slow destruction down.

Zero.
Zero balance.

Except this does not balance to zero.








Forleikur
Prelude




Cassiopeia A sprakk fyrir sirka 300 árum og snerist einhvern veginn á rönguna. Það sem áður var í kjarna hennar - járn, súlfur, sílíkon, magnesíum, neon og súrefni - slettist á yfirborðið en er nú hvergi lengur að finna í kjarnanum. Úthverf pláneta, með kjarnann dreifðan um yfirborðið. Mikið skil ég hana vel. 
Cassiopeia A exploded some 300 years ago and somehow turmed inside out. What used to be in her nucleus - iron, sulphur, silicone, magnesium, neon and oxygen - got splattered on her surface and is now nowhere to be found in her nucleus. An inside out planet, with her nucleus spread over her surface. I can relate.



Kámið af Kassiopeiu
The Smudge of Cassiopeia






    
Líka þér að kenna
Also Your Fault
Ólán heimsins
Misfortune of the World




Eyðingin safnast upp.
Destruction accumulates.


Litlaus hjúpur af hinu og þessu. Upplituð skel af engu.
Upplitað núll.
A colourless hue of this and that.
A faded shell of nothing. Sun faded zero.



De rien
pappír, gouache, vatn

En þetta ekkert, þetta núll, er samt til. Það er áþreifanlegt. Það er hægt að kveikja á því, brenna það niður. Og þá fyrst mögulega er það orðið ekkert. En ég ætla ekki að gera það.
Það er upplitað öðru megin. Litirnir eru að mást út. Ég hef ekki gætt þess nógu vel.

Sólin sem ég elska, dýrka og sakna skemmir allt.
De rien
paper, gouache, water

But this nothing, this zero, still exists. You can light it,
burn it down. But I refuse to do it.
It’s faded on one side. The colours are vanishing.
I haven’t looked after it properly.

The sun that I love, adore and miss destroys everything.





Mig langar að gefa þér madeleine sem minnir þig ekki á neitt.
Mótasandur

I Want to Give You a Madeleine That Doesn’t Remind You of Anything.
Sand



Við getum ekki eignast það sem er ekki okkar.
Ég gef ekki upp hvað mér finnst um það.



Ekki úr þessu




Not Out of This









    
Það sem við höfum
What We Have
Þó þetta 






                                     
Við verðum að trúa
 We Have to Believe









    




Strokleður
Eraser





Þegar ég málaði þetta afmæliskerti, núllið, blotnaði næsta blað í blokkinni svo það bólgnaði upp. Bunga í laginu eins og núll. Varla neitt, en samt eitthvað. Mig langaði að snúa þessu á rönguna, láta litina af núllinu renna út á rammann og hafa þessa nánast ósýnilegu eftirmynd af núllinu inni í rammanum. Svo gufaði vatnið allt upp svo það sléttist úr blaðinu og eftir það varð ekkert af engu. 
 
When I painted this birthday candle, the zero, the next page in my pad got wet so it swelled up. A swell shaped like a zero. Hardly anything, yet something. I watned to turn this inside out, let the colours of the zero slide out onto the frame and have this almost invisible afterimage of the zero inside the frame. Then the water all evaporated so the paper smoothed out and after that nothing came from nothing.


Ekkert af engu
Nothing from Nothing